-
Hengifoss Snaefell Sotavistir 01
-
Hengifoss Snaefell Sotaleidi 01
-
Hengifoss Snaefell Sotaleidi 02
-
Hengifoss Snaefell Sotavistir
Um Sótavistir
Stikuð gönguleið við rætur Snæfells þar sem Sótajökull er að hverfa úr jökulskál í fjallinu sem kallast Sótavistir. Neðst stendur stór drangur úr dökku gjallbergi sem skriðjökullinn hefur reist upp á endann svo hann líkist bautasteini. Kallast hann Sótaleiði, kenndur við jötuninn Sóta.
Vegalengd: 1,6 km