Könglar

+(354) 847 1829
konglarinfo@gmail.com

Um okkur

Könglar er fljótsdælskur dverg handverks drykkjarframleiðandi sem að framleiðir drykki úr íslenskum kryddjurtum og skógarafurðum frá upphéraðinu. Til dæmis Rabarbaragos, Skessujurtar límonaði og Túnfífilsíste til að nefna nokkra drykki.

Næstu sölustaðir: Klausturkaffi, Hengifoss food truck og Hengifoss guesthouse.
© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: