Frisbígolf

Frisbígolf völlur í Guttormslundi

Nú er kominn spennandi og skemmtilegur 9 brauta frisbívöllur í Hallormsstaðaskógi, við Guttormslund. Hægt er að leggja bílum á bílastæði við þjóðveginn, merkt Guttormslundur. Tveir teigar eru á hverri braut A og B, hentar völlurinn því öllum tegundum spilara. Hvítu teigarnir eru mjög krefjandi og kúnst að þræða sig í gegnum þröngar brautirnar.

Hægt er að finna nákvæmt kort af vellinum hér

Leikreglur

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: