Kárahnjúkar

Um okkur

Kárahnjúkavirkjun er stærsta vatnsaflsvirkjun landsins (690 MW). Stíflan við Hafrahvammagljúfur er hæsta grjótstífla í Evrópu og hægt að keyra og ganga yfir hana.

Leiðsögumaður á vegum Landsvirkjunar verður staðsettur uppi við Kárahnjúkastíflu yfir hásumarið (2019), fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14-17 og segir gestum frá framkvæmdum og náttúrunni.

Kárahnjúkar
+(354) 515 9000
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.landsvirkjun.is


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: