Könglar

  • Allar Thrjar Eldgos 1

  • PXL 20221216 141015348 PORTRAIT

+(354) 847 1829
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Um okkur

Könglar er fljótsdælskur dverg-handverks drykkjarframleiðandi sem að framleiðir drykki úr íslenskum kryddjurtum og skógarafurðum frá upphéraðinu. Til dæmis Rabarbaragos, Skessujurtar límonaði og Túnfífilsíste til að nefna nokkra drykki.

Næstu sölustaðir: Klausturkaffi, Hengifoss food truck og Hengifoss guesthouse.
© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: