Hrafnkels saga Freysgoða

  • Hengifoss Hrafnkelssaga 01

  • Hengifoss Hrafnkelssaga 02

Um Hrafnkels sögu

Hrafnkels saga Freysgoða gerist á Austurlandi og greinir frá átökum höfðingja á 10. öld. Hrafnkelsstaðir í Fljótsdal heita svo vegna þess að þar bjó Hrafnkell um tíma. Skammt frá bænum er söguskilti sem er hluti söguslóðar sem hægt er að fylgja yfir Fljótsdalsheiði og niður í Hrafnkelsdal.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: