Ormurinn í Vallanesi

  • Hengifoss Vallanes Ormurinn 01

  • Orm 1

  • Orm 3

  • Orm 4

  • Orm 5

Um Orminn í Vallanesi

Ævintýraleg gönguleið sem hlykkjast eins og Lagarfljótsormurinn um elsta skógarreitinn í Vallanesi frá 1989. Á leiðinni eru margir stuttir og spennandi hliðarstígar (flóttaleiðir). Í miðjum skóginum er „auga ormsins“, svæði með bekkjum og góðri nestisaðstöðu.

Vegalengd: 1,5 km
Fjölskylduvæn

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: