Ranaskógur - hjólaleið

  • Hengifoss Ranaskogur Bike Trail 01

  • Hengifoss Ranaskogur Bike Trail 01 1

  • Hengifoss Ranaskogur Bike Trail 02

Um hjólaleiðina í ranaskogi

Ný og krefjandi hjólaleið niður í gegnum Ranaskóg. Til að komast á upphafsstað er hjólað frá þjóðvegi upp línuveg sem er u.þ.b. 2 km innan við Hrafnkelsstaði, honum fylgt að stóru möstrunum og svo ut Víðivallaháls þar til fer að halla niður að Gilsárgili, þar er tekin greinileg slóð til vinstri. Hægt að afla frekari upplýsinga hjá Hel-Fjallahjólaleiðum í Fljótsdal - (sjá hér)

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: