Stekkjarvík

  • Frett 01082008 1

Um Stekkjarvík

Stekkjarvík er útivistarsvæði fyrir fjölskylduna um 4 km frá þéttbýlinu á Hallormsstað, skammt frá Hafursá. Þar eru leiktæki smíðuð úr trjáviði á staðnum, kolagrill og borð í fallegum rjóðrum.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: