East highlanders

Um okkur

Upplifðu Hallormsstaðaskóg upp á nýtt og gerðu þér glaðan dag.

East Highlanders bjóða upp á einstakar fjórhjólaferðir um skóginn, þú munt finna áskorun í því að keyra um á 4x4 fjórhjólum og dást af stórbrotinni náttúru. Í ferðunum okkar stoppum við á nokkrum stöðum þar sem leiðsögumaðurinn segir þér frá sögu svæðisins og gefur þér tækifæri til að ljósmyndir.

Fjóhjól geta ferðast nokkuð hratt í gegnum skóginn, sem gera þér kleift að ferðast á staði sem fáir ferðamenn hafa kost á að skoða.

Allar fjórhjólaferðirnar eru farnar í öllum veðurskilyrðum hvort sem sólin skín í heiði eða rigningin dinur á okkur, þverum yfir á ár og læki eða fokkum öllu upp

Þú þarft ekki að mæta í útvistargallanum þínum þegar þú kemur í ferð hjá okkur. Við björgum þér og útvegum þér allt það helsta sem þú þarft. Kíktu á heimasíðuna okkar og skoðaðu “what to wear” til að verað 100% klár.

Til þess að fá að keyra fjórhjól okkur þarft þú að vera að minnsta kosti 17 ára og vera með fullgilt ökuskírteini.

Bókaðu þitt fjórhjóla ævintýri í dag – www.easthighlanders.com/atv

Fjallamenn Austurlands
+(354) 699 3673
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.easthighlanders.is

GPS: N 65.092878 - W 14.740970


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: