Hótel Hallormsstaður

Um okkur

Hótel Hallormsstaður býður upp á gistingu við allra hæfi í miðjum Hallormsstaðaskógi. Allt frá smáhýsum og yfir í svítur í glæsilegu 100 herbergja hóteli.

Á hótelinu er heilsulind með sauna og heitur pottur á vesturveröndinni þar sem hægt er að slaka á í kvöldsólinni með óviðjafnanlegt útsýni yfir skóginn og Fljótið.

Njóttu íslenskra eða suðurevrópskra kræsinga á tveimur glæsilegum veitingastöðum sem bjóða upp á ljúffengan sérréttamatseðil ásamt víðfrægu kvöldverðarhlaðborði alla daga yfir sumarmánuðina.

Hallormsstaður
701 Egilsstaðir
+(354) 471 2400
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.701hotels.is

GPS: N 65.093013 - W 14.742729


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: