Mjóanes

  • Hengifoss Mjoanes Area 01

  • Hengifoss Mjoanes Dining 01

  • Hengifoss Mjoanes Grillhouse 02

  • Hengifoss Mjoanes Huts 02

  • Hengifoss Mjoanes Relax 01

  • Hengifoss Mjoanes Relax 03

  • Hengifoss Mjoanes Rooms 02

  • Hengifoss Mjoanes Sauna 02

Um okkur

Notaleg gisting í sveitinni, staðsett 18 km frá Egilsstöðum - 8 km frá Hallormsstað
Í Mjóanesi eru 2 bústaðir með wc og vask, rúm fyrir allt að 4 í hvoru húsi. Sturturnar eru í þjónustuhúsi nokkrum metrum frá ásamt eldhúsi/setustofu. Við hliðina á þjónustuhúsinu er heitur pottur og gufa en í gömlu hlöðunni er poolborð og píluspjald,

Á neðri hæð í íbúðarhúsinu eru 3 herbergi, 2 sameiginleg baðherbergi og eldhús. Samtals er gisting fyrir 14 manns á staðnum og hafa allir jafnan aðgang að heita pottinum, sánunni og hlöðunni. Skemmtilegar gönguleiðir eru á svæðinu.

Mjóanes

Mjóanes
701 Egilsstaðir
+(354) 847 6509
+(354) 896 7370
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.facebook.com

GPS: N 65.150695 - W 14.635505


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: