Móðir jörð - Vallanes

Um okkur

Hjá Móður Jörð í Vallanesi er boðið uppá gistingu í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu.

Á staðnum er rekið kaffihús (Asparhúsið) og verslun þar sem boðið er uppá staðbundinn morgunmat og máltíðir úr jurtaríkinu

Hægt er að versla ferskt grænmeti sem er lífrænt ræktað á staðnum og forvitnilegar heilsu- og sælkeravörur Móður Jarðar. Tekið er á móti hópum og sérpöntunum en senda má fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Vallanes - organic farm
+(354) 471 1747
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.vallanes.is

GPS: N 65.197013 - W 14.542958

Opnunartími:
Maí
Mán. - Föst. 11:00 - 16:00

20. júní - 20. ágúst
Alla daga 11:00 - 19:00

21. ágúst - 1. október
Þri.-Lau. 11:00 - 16:00


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: