Hengifosslodge

Um okkur

Hengifosslodge er staðsettur í Fljótsdalnum fagra í friðsælu landslagi umkringt skógi með stórkostlegu útsýni yfir Lagarfljótið.

Staðurinn er tilvalinn til að slaka á og njóta. Vertu með okkur í sátt við náttúruna. Skálinn er með notalegar íbúðir, gott eldhús, baðherbergi og rúmgóðri stofu og fallegu útsýni yfir fljótið.

Njótið fegurð Austurlands og skoðaðu einstakt landslag, heillist af einstökum norðurljósum eða horfið á hreindýrin. Á meðal áhugaverðra staða eru Hengifoss og Vatnajökulsþjóðgarður.

Egilsstaðir eru í um 30 mínútna fjarlægð með bíl.

Gefðu þér tíma, farðu frá hringveginum og dekraðu við þig í notalega skálanum okkar. Eigendurnir reka skálann af mikilli ástríðu og bjóða gestum sínum ógleymanlega dvöl.

Hengifosslodge
Hús - Brekkugerðishús
701 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
GPS: N 65.1047161 - W 14.8115678


© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: